Tom Nolan hefur gengið í gegnum margt í sínu lífi. Hann var verulega þunglyndur og allt of þungur. Honum langaði ekki að lifa mikið lengur.
Svo þegar Conor McGregor mætti Jose Aldo árið 2015 þá fékk hann ótrúlegan innblástur og vilja. Hann hugsaði ef að Conor getur gert allt sem hann langar til þá get ég það líka.