Börnum dettur oft alveg fáránlega hluti í hug. Harpa kom inn á bað þar sem sonur hennar var búinn að koma sér vel fyrir í klósettinu. Honum hefur fundist vera kominn tími á bað og hefur ekki fundist nein sérstök ástæða til að draga mömmu inn í þetta.
Hér er þetta skemmtilega myndband!