Það versta við internetið er að það gleymir engu. Flest ættum við að kannast við að hafa gert eða sagt eitthvað í fljótfærni sem við nánari skoðun var ekki alveg málið.
Hér eru nokkur fyndin dæmi um fljótfærni og misskilning sem fær mann til að brosa. Við höfum líklega flest lent í þessu.
10. Af hverju ertu með málverk af viftunni þinni?
9. Ef ég fæ like þá fer ég á fyllerí.
8. Takk fyrir leikinn!
7. Ég fæ örugglega like ef ég segist spila á harmonikku.
6. Hversu lengi ætlar þessa þjónn að tala?
5. Gerði ég eitthvað?
4. Sumir eru bara of töff fyrir svona látalæti.
3. Skelli ísnum bara í skálina.
2. Þreytandi.
1. Þetta sjálfspróf hressir mig örugglega við!
Það eru svona atvik sem gera lífið skemmtilegt.