Ef þú ert ein þeirra manneskja sem ert sífellt að reyna að ná hinni fullkomnu „selfí“ þá erum við ekki með góðar fréttir fyrir þig.

Ljósmyndarinn Shane Black tók nefnilega fullkomna selfí um daginn og hér er hún.
Þarna er Shane við glóandi eldfjall með vetrarbrautina eins og hún leggur sig í bakgrunn.
Þessar spegla-selfís sem við erum að taka á baðherberginu heima hjá okkur eru rusl.