Það er gaman þegar maður smakkar eitthvað sem það drullu gott að maður getur ekki lýst því. En það er ekki oft sem eitthvað er það gott að maður missir stjórn á sér.
Þessi maður smakkar Subway kökur og gjörsamlega missir sig því honum finnst þær svo góðar. Afgreiðslumaðurinn veit ekkert hvað er að gerast….