Það er alltaf gaman að sjá hvað fólk lendir í furðulegum atvikum. Þessi stelpa vantaði bara smá aðstoð í sambandi við heimanámið sitt og sendi strák sem var með henni í tíma sms. En kærastan hans svaraði smsinu og þær áttu mjög skrítið spjall…..
Spurning hvort að hún hafi hætt með kærastanum eða ekki en þetta var örugglega mjög furðulegt fyrir stelpuna sem vildi bara græja heimanámið sitt.