Stór hluti Íslendinga er búinn að versla í Costco í sumar. Allt í Costco er töluvert stærra og ódýrara en við vorum vön að sjá. Meira að segja kerrurnar í Costco eru stærri en aðrar kerrur. En það er ekkert endilega gott…
Einn viðskiptavinur Costco setti inn á „Keypt í Costco“ síðuna á Facebook smá ábendingu. Þar bað þessi manneskja fólk um að passa upp á börnin sín í kringum þessar kerrur…