Þessi unga dama var búin að brasa sem módel í ágætan tíma þegar hún áttaði sig á því að hún gat grætt margfalt meira í gegnum Instagram.
Hún fór að taka eftir því að fólk og fyrirtæki fóru að vilja borga henni fyrir litlar auglýsingar á Instagram og það eina sem hún þurfti að gera var að skella í laufléttar selfies. Hún fær núna jafn mikinn pening fyrir eina selfie eins og hún gerði fyrir fjóra heila daga í myndatökum og svoleiðis sem módel.
Þetta er stelpa sem hugsar út fyrir kassann…..