Ótrúlega mikið af fólki hefður öðlast frægð með því að deila myndum af sér á Instagram. Lögreglukonur, slökkviliðskonur, flugkonur, ferðalangar og fleiri.
Nú er það hjúkrunarfræðingurinn Carina Linn. Hún er fædd og uppalin í Taipei og er 23 ára gömul. Carina er búin að fá 150 þúsund fylgjendur á Instagram á mjög stuttum tíma.
Á Instagram síðu hennar er fer hún í fjallgöngur, hjólar, mátar undirföt, matarpásur í vinnunni og margt fleira. Carina vill ekki segja á hvaða sjúkrahúsi hún starfar en hún segist vinna mjög mikið eins og húkrunarfræðingar gera yfirleitt.
Hún hefur líka unnið sem módel og það hefur verið mikið að gera hjá henni í því sérstaklega eftir að fólk fór að kalla hana kynþokkafyllstu hjúkku í heimi.