Beyonce tilkynnti á miðvikudaginn að hún og Jay-Z ættu von á tvíburum og sú mynd sló öll met á Instagram.
Zoe Foster-Blake notaði þessa tilkynningu hjá Beyonce til að tilkynna sína óléttu líka. Hún lét taka mjög svipaða mynd af sér og setti á Instagram.
Hún skrifaði svo undir myndina að hún og Beyonce hefðu verið búnar að gera samning eftir að þær komust að því að þær væru báðar óléttar að þær ætluðu að tilkynna þetta á sama tíma. En að Beyonce hafi svikið hana og gert þetta án þess að tala við sig.
Virkilega gott grín hjá henni enda hefur hún fengið góða athygli.
Og hér er svo Beyonce…
Mjög gott grín!