Eins og flestir vita þá eru framhjáhöld aldrei sniðug, þau særa bara og búa til brjálað vesen.
Þessi stelpa var gripin glóðvolg af kærastanum sínum. Hún var að halda framhjá honum og kærastinn komst í símann hennar þar sem hann fann allskonar sannanir.
Hún reyndi síðan að hafa samband við viðhaldið til að láta hann vita að kærastinn vissi þetta og allt væri komið í rugl. En hún hefði viljað að þetta samtal hefði farið öðruvísi….
Þarna hefur hún eitthvað til að hugsa um….