Þunglyndi er hræðilegur sjúkdómur sem hefur tekið allt of marga. En margir sem hafa ekki kynnst þunglyndi eiga erfitt með að skilja það og halda að þetta sé bara eitthvað sem maður getur hrist af sér.
En hér er stelpa með hjartnæmt ljóð um það hvernig það er að útskýra þunglyndið fyrir mömmu sinni.