Þessi stelpa er að velta makaleitinni fyrir sér. Hún er búin að ræða við vinkonu sína um þetta og þær veltu því fyrir sér hvort maður ætti eitthvað að vera sofa hjá á fyrsta stefnumóti.
Í þessum pælingum rákust þær á það hvernig þessi menning er hjá okkur íslendingum og þeim fannst þetta mjög sérstakt. Er þetta svona hjá okkur?