Hvernig gerðist þetta eiginlega? Það er bara ekki hægt að skilja hvernig við erum með myndband af fyrsta herraljóninu. Ljónið og hann eru í sömu girðingu. Og í staðinn fyrir að ráðast á hundinn þá tekur ljónið taki um loppuna á hundinum, heilsar honum og kyssir hann líka „handabakið“.
Alveg magnað!