Það skiptir miklu að huga vel að næringu þegar kemur að hundum. Þar hafa vörurnar frá Eukanuba komið sterkar inn.
Eukanubadagurinn verður haldinn laugardaginn 1. apríl nk í Gæludýr.is Smáratorgi og stendur frá kl 12-16.
Merktu þig á viðburðinn, líkaðu við Eukanuba Ísland og Gæludýr.is og þú gætir unnið gjafakörfu frá Gæludýr.is
DAGSKRÁ:
• Frí klóaklipping
• Ljósmyndastúdíó – fáðu mynd af hundinum þínum frítt
• Fóðurráðgjöf – hvaða fóður hentar best þörfum þíns hunds
• Hundaakademían verður á svæðinu og kynnir klikkerþjálfun
• Vigtun verður í boði fyrir hundana og ráðgjöf við hæfi ef hundar þurfa að bæta á sig þyngd eða léttast.
• Happdrætti – gjafakörfur og ársbirgðir af Eukanuba!
• Tilboð á Eukanuba hundafóðri
Eukanuba hundafóður er eitt það þekktasta í heiminum. Fóðrið er framleitt í Hollandi eftir ströngustu reglum Evrópusambandsins. Leitast er við að nota hágæða evrópsk hráefni (lambið kemur frá Nýja-Sjálandi) og einnig er unnið hörðum höndum að því að gera framleiðsluna eins vistvæna og hægt er.