Það eru orðin 19 ár síðan Natalie Imbrugia sló í gegn með laginu Torn – sem er eitt mesta spilaða útvarpslag sögunnar.
Þá var Natalie sem hafði farið með hlutverk í Neighbours aðeins 22 ára gömul.
Natalie hefur haldið áfram að leika og syngja síðan þá – en aldrei náð sömu hæðum og með Torn.
Hún hefur hins vegar haldið sér áfram í hörkugóðu formi og hér má sjá hana á ströndinni í Sikiley. Greinilega að njóta góða lífsins!
![Artwork: The swimsuit also revealed her colourful floral hip tattoo](http://i.dailymail.co.uk/i/pix/2016/08/08/01/36FBB77000000578-3728631-image-m-31_1470617087496.jpg)
![True beauty: She opted for very minimal makeup during her boating day out](http://i.dailymail.co.uk/i/pix/2016/08/08/02/36FBBA6C00000578-3728631-True_beauty_She_showed_off_her_natural_flawless_complexion_as_sh-m-73_1470618153891.jpg)