Það eru orðin 19 ár síðan Natalie Imbrugia sló í gegn með laginu Torn – sem er eitt mesta spilaða útvarpslag sögunnar.
Þá var Natalie sem hafði farið með hlutverk í Neighbours aðeins 22 ára gömul.
Natalie hefur haldið áfram að leika og syngja síðan þá – en aldrei náð sömu hæðum og með Torn.
Hún hefur hins vegar haldið sér áfram í hörkugóðu formi og hér má sjá hana á ströndinni í Sikiley. Greinilega að njóta góða lífsins!