Auglýsing

Hvernig spáir þú úrslitaleik Meistaradeild Evrópu – Liðin sem „ættu ekki að vera þarna“ – skv. Betsson

Nú stendur fyrir dyrum stærsti leikur ársins – sjálfur úrslitaleikurinn í Meistaradeild Evrópu. Liðin sem etja kappi eru ensku úrvalsdeildarliðin Liverpool og Tottenham.

Leið beggja liða hefur verið magnþrunginn. Dramatík og spenna -hafa einkennt leið liðanna í úrslitaleikinn. Tottenham sló út hið ósigrandi lið Manchester City í átta liða úrslitum – og í undanúrslitum á móti Ajax – rúllaði boltinn inn á 95.01 – í leik þar sem fimm mínútum var bætt við.

Liverpool átti svo eina mögnuðustu endurkomu fótboltans – þegar liðið sigraði Barcelona 4-0 á Anfield – eftir að hafa verið undir 3-0 í fyrri leik liðanna á Nou Camp.

Það mætti eiginlega segja að hvorugt liðið ætti að vera í leiknum – því líkindalega – eftir fyrri leikina í undanúrslitum – var þessi úrslitaleikur langólíklegastur til að verða að veruleika – með 41 í stuðul – á meðan Ajax-Barcelona var með 1,33.

Í þessum leik mun ekkert skipta máli – engin saga – ekkert hægt að taka með sér – nema viljann að vopni þetta eina kvöld.

Allt bendir til að bæði lið nái að stilla upp sínu sterkasta liði – þar sem Harry Kane er nú að koma tilbaka úr sínum meiðslum. Og Liverpool er með sína menn reiðubúna – eftir að hafa misst bæði Salah og Firminho út í seinni leiknum á móti Barcelona.

Skv. Betsson er Liverpool sigurstranglegri aðili með 1,96 í stuðli á sigri – á meðan Tottenham er með 4,20. Sjá nánar HÉR

Ljóst er að allt verður lagt í sölurnar og spennandi að sjá hver fer með sigur af hólmi! Klopp eða Pochettino – Kane eða Salah – Van Dijk eða Verthongen.

Kemur allt í ljós næstkomandi laugardag – en leikurinn hefst kl. 19:00.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing