Fallegasti blómagarður í heimi er Keukenhof túlipanagarðurinn í Hollandi og í fyrsta skipti í 70 ár þá er enginn að heimsækja þennan heimsfræga garð, þar sem að hann er lokaður út af Kórónaveirunni.
Það er aftur á móti einn maður sem fékk undanþágu og það er ljósmyndarinn Albert Dros – en hann tók þessar gullfallegu myndir af Keukenhof nú þegar garðurinn er gjörsamlega mannlaus: