Eftir að hafa horft á endalaust af Simpsons þáttum í æsku þá hef ég alltaf velt fyrir mér hvernig stofan þeirra myndi líta út í alvörunni.
IKEA ákvað að svara þeirri spurningu fyrir mig í nýjustu auglýsingaherferðinni sinni, eins og þið sjáið á myndunum hér fyrir neðan.