Klukkan 17 föstudag fer fram leikur Íslands og Króatíu í handbolta í Ólympíuhöllinni í Munchen.
Það var íslenska liðinu áfall þegar í ljós kom að Guðjón Valur yrði ekki með – og við mætum engum aukvisum í fyrsta leik – en Króatía þykir eitt besta liðið á mótinu.
„Króatar eru með eitt besta lið Evrópu og ég held að það henti okkur bara ágætlega að hefja keppnina gegn þeim. Ég er bara spenntur fyrir leiknum,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, við Morgunblaðið í gær eftir síðustu æfingu liðsins fyrir upphafsleikinn á heimsmeistaramótinu gegn Króötum í Ólympíuhöllinni í München.
Skv. Betsson er við ramman reip að draga – og fær Ísland 4,35 í stuðul á ´moti 1,35 á Króatíu. Nánar má sjá líkur liðsins HÉR!