Árið 1951 byrjaði Eric Morley með keppni sem við þekkjum í dag og ber nafnið Ungfrú Heimur. Síðan þá hafa verið haldnar 65 keppnir.
Nú er búið að gera lista sem sýnir topp 15 fallegustu sigurvegara keppninnar og auðvitað er drottningin okkar hún Linda Pétursdóttir á þessum lista.
Susana Duijm, Venezuela
Unfrú Heimur 1955
Penelope Coelen, South Africa
Ungfrú Heimur 1958
Ann Sidney, United Kingdom
Ungfrú Heimur 1964
Madeline Hartog-Bel, Peru
Ungfrú Heimur 1967
Jennifer Hosten, Grenada
Ungfrú Heimur 1970
Cindy Breakspeare, Jamaica
Ungfrú Heimur 1976
Sarah-Jane Hutt, United Kingdom
Ungfrú Heimur 1983
Linda Pétursdóttir, Iceland
Ungfrú Heimur 1988
Aishwarya Rai, India
Ungfrú Heimur 1994
Priyanka Chopra, India
Ungfrú Heimur 2000
Azra Akın, Turkey
Ungfrú Heimur 2002
Rosanna Davison, Ireland
Ungfrú Heimur 2003
Ksenia Sukhinova, Russia
Ungfrú Heimur 2008
Megan Young, Philippines
Ungfrú Heimur 2013
Rolene Strauss, South Africa
Ungfrú Heimur 2014