Íslensk fjölskylda er búin að fá heimsathygli á síðustu klukkutímum. Þessi ágæti pabbi hjálpaði börnunum sínum að gera gjöf fyrir mömmuna. Virkilega falleg gjöf þar sem þetta er stytta af höndum barnanna.
Unilad deildi þessu myndbandi fyrir nokkrum klukkutímum og strax hafa yfir tvær milljónir manna séð þetta myndband. Ef þú þekkir þessa fjölskyldu þá mátt þú endilega tagga hana.