Margar sögur af dónalegum viðskiptavinum hafa verið sagðar undanfarið á samnefndum facebook hóp. Markmiðið hópsins er að skamma dónalega viðskiptavini og mögulega fá fólk til að hugsa sig tvisvar um áður en það kemur illa fram við starfsfólk í þjónustustörfum.
Hér að neðan er ein slík saga en hún fjallar um viðskiptavin sem fór inná netspjall hjá fyrirtækinu til að spyrja hvort tölvuleikurinn Fifa 18 væri til.