Auglýsing

iStore var að fá sendingu af Macbook Pro með TOUCHBAR – En hvað er Touchbar?

Verslunin iStore var að fá senda nýja sendingu af MacBook Pro með Touchbar. Vélin sem um ræðir þykir nokkuð byltingarkennd í hönnun en það er „Touchbar-inn“ sem er að koma sterkur inn.

En hvað er þessi „Touchbar“? 

„Áður en Touchbar kom varstu bara með F takkana sem eru frekar einhæfir“, segir Jóhann starfsmaður hjá iStore. „Með Touchbar – þá ertu að fá miklu meiri virkni. Ef þú ferð til dæmis í Photoshop ertu að fá miklu meiri möguleika með touchbarinu. Bara eins og að geta fengið litarófið. Svo í Word getur verið að fá stærðina á stöfunum, í Safari geturðu verið með preview af öllum gluggunum. Með því að bæta við touchbar í staðinn fyrir F-takkana ertu að fá miklu meiri virkni í tölvuna.“

Er eitthvað annað sem er frábrugðið við þessar nýju vélar?
Það er komin USB-C – músin er orðin töluvert stærri sem er mun þægilegra – ef þú ert að vinna mikið í tölvunni. Svo kemur hún núna í tveimur litum, Space-gray og gray.“

Hér að neðan má sjá myndband um nýju vélina – en nánar má sjá um hana á iStore HÉR!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing