Jon Jones mætir í búrið aftur – þrátt fyrir furðulegan aðdraganda. Hann mun berjast við Alexander Gustafsson um léttþungavigtarbeltið á UFC 232 – bardaga sem átti að fara fram í Las vegas – en fer í staðinn fram í Los Angeles 29. desember – vegna lyfjaprófsóvissu hjá Jones.
Þetta kemur ofan á að Jones hefur nýlega afplánað 15 mánaða langt lyfjabann eftir að fall á lyfjaprófi eftir bardaga sinn við Cormier á UFC 214.
Þrátt fyrir lyfjamisferli Jones er styttra síðan hann barðist heldur en Gustafsson, því hann hefur ekki barist síðan í maí 2017. Þá rotaði hann Glover Texeira í fimmtu lotu í bardaga þeirra í Svíþjóð.
Hér má sjá blaðamannafund þeirra félaga.
Skv. Betsson virðist Jon Jones mun líklegri til sigurs. Þó verður að taka tillit til að Alexander Gustafsson er stórhættulegur í búrinu. Hann er sá sem hefur komist næst því að sigra hann.
Hér má sjá líkurnar á Betsson – en þær má sjá nánar HÉR!