Þrítugi júdókappinn Teddy Riner hefur keppt í 154 viðureignum síðustu 10 árin og unnið þær allar.
Það var því talið að enginn gæti sigrað þennan margfalda júdómeistari – en svo mætti Teddy honum Kageura Kokoro og með ótrúlegu bragði þá náði Kageura að sigra Teddy:
History is made!! After 154 consecutive victories over the course of 10 years Kageura Kokoro is the man to end the reign of Teddy Riner! The whole of France looks on in shock#JudoParis #Judo #Sport #Olympics #Paris #France pic.twitter.com/mqj3Jn9man
— Int. Judo Federation (@Judo) February 9, 2020
Teddy hefur sigrað Kageura áður og eins og þið sjáið á svipnum á Teddy í myndbandinu hér fyrir ofan þá kom ósigurinn honum vægast sagt á óvart.
?️ BREAKING: Riner’s 10-year undefeated streak ended by Japan’s Kageura
? https://t.co/PwFFfYfCbN#JudoParis @ajjf_judo @Japan_Olympic pic.twitter.com/zthaj7NFeH
— Int. Judo Federation (@Judo) February 9, 2020
Teddy hefur tvisvar sinnum orðið Ólympíumeistari í júdó á ferli sínum og tíu sinnum heimsmeistari – og þrátt fyrir að hann hafi loksins tapað bardaga eftir 10 ár af stöðugum sigrum, þá búast allir við því að Teddy sigri aftur á Ólympíuleikunum í sumar.
Kokoro Kageura, +100kg, bested Teddy Riner in Paris, his home ground‼️Riner lost for the first time in nearly a decade‼️ Kageura won the silver medal ? in this contest, Judo Paris Grand Slam?Congratulations‼️
#Judo #Riner#Japan #SportsVacationJP https://t.co/mr3uBJD6Ge pic.twitter.com/sSbOYLRntO
— Sports Vacation Japan (@VacationJapan) February 10, 2020
Teddy segist vera þakklátur fyrir að hafa loksins tapað, því að nú getur hann hætt að hugsa um að ná sem flestum sigrum og í röð – og einbeitt sér að hverri og einni viðureign í staðinn.