Travis Browne sem er kærasti Ronda Rousey keppti á móti Derrick Lewis um helgina. Travis náði að meiða Lewis í fyrstu lotu en hann náði ekki að klára hann. Svo náði Lewis sér á strik og kláraði Travis í annari lotu.
Það urðu margir frekar reiðir út í dómarann á Twitter því þeim fannst hann stoppa bardagann full seint….
BRUTAL knockout at #UFCHalifax from @Thebeast_ufc pic.twitter.com/c8q7CmtVa2
— 120 Sports (@120Sports) February 20, 2017