Taraji P Henson, Jennifer Lopez , Jessica Chastain, Kate Moss and Donatella Versace verða á forsíðu W Magazine fyrir mars mánuð sem andlit áhrifaríkra kvenna.
Þær voru allar fimm myndaðar af ljósmyndurunum Mert Alas & Marcus Piggott en fyrirsætan Kate Moss vildi sitja fyrir hjá þeim alveg nakin.
„Ég var aldrei nógu ánægð með líkama minn og þetta hjálpar mér að komast yfir það.“ sagði Moss um myndatökuna.
Jennifer Lopez var líka í myndatökunni og hún er ekki kölluð drottning poppsins fyrir ekki neitt.