Breska módelið Katie Price er með um 1.4 milljónir fylgjendur á Instagram. Hún er með sína eigin línu af snyrtivörum og er mjög dugleg að deila myndum af nýustu vörunum sínum á Instagram.
En núna fór hún aðeins öðruvísi leið þar sem hún var að kynna nýjar baðvörur. Hún setti myndband á Instagram þar sem hún sjálf er að prufa þessar vörur í sturtu. Líklegast hefur maðurinn hennar tekið upp þetta myndband en hann er vanur að hjálpa henni þegar kemur að auglýsingum.
Hér er myndbandið.