Það fór allt á aðra hliðina í Kína þegar þessi auglýsing frá IKEA kom út en hún þótti mjög óviðeigandi.
Í auglýsingunni sitja foreldrar með dóttur sinni við matarborðið. Dóttirin segir ,,Mamma..“ en sú svarar ,,Ekki kalla mig mömmu fyrr en þú kemur heim með kærasta!“ í því hringir dyrabjallan og myndarlegur maður með blómavönd kemur inn. Þá verða foreldrarnir afar kátir og draga fram allskonar borðbúnað og fleira sniðugt frá IKEA og bjóða manninum í mat…
IKEA hefur formlega beðið afsökunnar á þessu og auglýsinging verð tekin úr umferð.