Margir fara í gegnum gamlar myndir af foreldrum sínum og hugsa „Vá, lúði“ en þessir krakkar voru steinhissa því foreldrar þeirra voru sennilega meiri töffarar en þeir.
#1. Mamma berfætt á hjólabretti í Kaliforníu 1974
#2. Vinur pabba að sýna KKK manni hvað honum finnst, 1985#3. Mamma mín þegar hún var skriðdreka kennari
#4. Mamma með Camaro-inn sinn þegar hún var 16 ára , 1975 #5. Pabbi að grilla á kafbát á ferð
#6. Pabbi á leið í skólann 1982, hann var svalari en ég
#7. Mamma og pabbi á góðu kvöldi, 1980#8. Pabbi að vera svalari en ég verð nokkurn tímann
#9. Pabbi, tekið fyrir Surfer Magazine, Perú 1977#10. Pabbi á sjöunda áratugnum#11. Pabbi og fyrsti bíllinn hans, 1939 Ford. Hann keypti bíllinn sjálfur fyrir pening sem hann hafði unnið sér inn. Hann var ellefu ára þegar hann keypti bílinn, árið 1948
#12. Pabbi var ekkert frægur en hann var töff, 1977Mamma í Moskvu 1975. Miðað við allar sögurnar, hefði hún geta verið njósnari
#15. Pabbi að gera það sem hann elskar, í kringum 1970
#16. Pabbi að kenna stærðfræði í Kaliforníu á sjöunda áratugnum
#18. Brúðkaupsmyndin af mömmu og pabba, 1980#19. 48 bjórar og einhjól, pabbi í kringum 1980
#20. „Garðurinn“ hennar mömmu, 1980