Okkur hefur flestum dreymt um að hafa einhverja sólarparadís alveg út af fyrir okkur – strönd, sól og fallegt umhverfi.
Jæja, nú er það í boði fyrir alla, eina sem við þurfum að gera er að hafa samband við Airbnb.
Þetta lítur svo vel út! Nú er bara að skoða hvað er inn á bankareikningnum…