Þessi hugmynd er náttúrulega bara tær snilld. Ef að það er ekki til peningur eða tími til að laga holóttu götur borgarinnar þá hlýtur allavegana að vera hægt að gera þetta.
Þetta er líka skemmtileg leið til að sjá hvar holurnar liggja og þá er betur hægt að forðast þær:
Ef að einstaklingar myndu gera þetta yrði þetta líklegast enn ein leiðin til að benda Reykjavíkurborg kurteisislega á að það þarf að gera eitthvað í þessum málum.