Þann 11. desember fer fram lokaumferð í Meistaradeild Evrópu. Þar sem margir áhugaverðir leikir munu fara fram.
Liverpool sem situr nú á toppi ensku deildinnar – á samt allt sitt undir að sigra Napoli til að fara áfram í Meistaradeildinni. Helst situr klaufalega tap gegn Rauðu Stjörnunni í mönnum.
Skv. Betsson er þeim spáð öruggum sigri gegn Napoli – með 1,66 í stuðul en Ítalarnir sem eru með 5,2 eru engir væflar og vilja jafnmikið fara áfram og þeir rauðklæddu.
Eitt er ljóst – það er dramatík framundan!
Hér má sjá nánar um líkurnar á Betsson.