Nú fer fram heil umferð í Meistaradeild Evrópu þar sem mörg verðug liðin mætast.
Einna helsti leikur umferðarinnar er leikur Liverpool og Bayern Munchen en þýska stálið – sem hefur löngum verið sigursælt – er spáð tapi skv. Betsson í kvöld.
„Versti völlur sem ég veit um er Anfield. Það er alltaf einn völlur sem þér líkar ekki vel við og það er alltaf einn andstæðingur sem þér finnst skemmtilegra að mæta,“ sagði Robben við Daily Mail. „Liverpool er ekki í uppáhaldi,“ bætti hann við.
Það er ljóst að öll umferðin – sem kláruð verður í næstu viku verður nokkuð spennandi – þar sem meðal annars hinir gríðarsterku Juventus með Ronaldo í broddi fylkingar mæta Atletico Madrid – og brokkgengir Real Madrid mætir léttleikandi liði Ajax.
Svo er stóra spurningin – mun fjarvera Van Dijk koma niður á Liverpool í leiknum?