Ljósmyndarinn Caesar Lima ákvað að kanna óvenjulega fegurð mannslíkamans og endaði með að sanna að fegurð er allskonar.
Fyrirsæturnar í verkinu Unusual Beauty Project eru allar með sjaldgæfa húðsjúkdóma, en markmiðið hans Caesars er ekki að sýna hversu öðruvísu þær eru – heldur að fagna fegurðinni í því óvenjulega.
Hér eru nokkrar myndir úr sýningunni hans: