Karlaveikindi, eða „man flu“ eins og þau eru kölluð á enskunni, hafa lengi verið notuð sem hluti af gríni um karlmenn og oft á tíðum ansi öflugu háði.
En vísindin eru á því að karlmenn verði jú veikari en konur verða eins og þið sjáið útskýrt í þessu myndbandi:
Spurning hvort að húmorinn í kringum þetta hætti þegar að vísindin eru búin að skoða málið betur?
En fram að því þá skoðum við uppáhalds „man flu“ myndbandið okkar aftur: