Það getur verið erfitt að vera á lausu og þurfa að leita af þeirri einu réttu. Örugglega margir sem kannast við þetta vesen.
Hlynur Jónsson eða Mr. Ice var að gefa út nýtt lag. Lagið fjallar um hversu erfiður deit markaðurinn er og hversu erfitt það er að finna ástina í lífinu.
Brot úr textanum: Femínistar og karlpungar
Sem aldrei tolla saman nema bara til að hafa gaman.
Hér er hægt að hlusta á lagið.