Hún Tiffany Pitts á 15 ára son sem elskar að spila tölvuleiki.
Venjulega þá er hún með fastan hámarkstíma sem hann má spila tölvuleiki á hverjum degi, en í samkomubanninu þá hefur hann fengið að nota allan sinn frítíma til að hanga í tölvunni með vinum sínum á netinu.
Hann þarf ennþá að læra eins og alltaf, gera heimilisverk og annað slíkt – en það er enginn hámarkstími eftir það.
Nú hvetur Tiffany aðra foreldra sem eru með börn í samkomubanni að leyfa þeim að eyða öllum sínum frítíma í tölvuleikjum – eftir upplifunina sem sonur hennar átti:
Þegar að við lásum þessa sögu þá endaði þetta sirkabát svona: