Auglýsing

Móðir útskýrir hvernig kynlíf með syni sínum er ekki sifjaspell

Í morgun greindi breska dagblaðið ‘The New Day’ frá 51 árs gamalli móður sem er yfir sig ástfangin af 32 ára gömlum syni sínum.

Þau ætla sér að giftast og eru staðráðin því að eignast saman barn.

Þar sem sifjaspell eru alment ólögleg í vestrænum ríkjum halda Kim og sonur hennar því að samband þeirra sé ekki sifjaspell. Heldur flokkast það sem ‘genaleg kynferðislöngun’ – ástand þar sem fjölskyldumeðlimir sem hittast fyrst sem fullorðið fólk laðast að hvoru öðru á kynferðislegan hátt.

Myndaniðurstaða fyrir kevin hart shocked
Kim og Ben halda því fram að þetta hafi gerst fyrir þau. Kim gaf Ben frá sér til ættleiðingar þegar hann fæddist og var Ben því alin upp af annarri fjölskyldu. Fyrir fáeinum árum ákvað Ben að reyna að ná sambandi við líffræðilegu móður sína og þróaðist sambandið fljótt úr því að vera bréf og símtöl í að Ben heimsótti Kim frá Bandaríkjunum, þar sem hann bjó með eiginkonu sinni.

Kim var fljót að átta sig á því að hún hefði kynferðislega löngun til sonar síns. Hún leitaði hjálpar á internetinu og fann grein um þetta ástand, genalega kynferðislöngun. Eftir það sá hún til þess að þau hittust undir 4 augu með kampavíni og þá voru hlutirnir ekki lengi að gerast.

Ben sótti um skilnað við eiginkonu sína nokkrum dögum síðar og hafa þau ekki litið til baka síðan.

Þrátt fyrir að vera ekki þekkt ástand þá eru Kim og Ben alls ekki þau fyrstu sem lenda í þessu. Þýskur maður að nafni Patrick Stübing var dæmtur í fangelsi fyrir að feðra systur sína fjórum börnum. Þau höfðu kynnst fyrst þegar hann var 23 ára og hún 15.
Í Suður Afríku er svo dæmi um par sem komst af því að þau væru systkini eftir að þau höfðu verið saman í 5 ár og eignast eitt barn.
Myndaniðurstaða fyrir god damn it meme
En kenningin á bakið ‘genalega kynferðislöngun’ er sú að við veljum okkur víst maka byggt á hvesu lík þau eru okkur (bæði líkamlega og í andlegum einkennum). Augljóslega eigum við mikið sameiginlegt við fjölskyldumeðlimum, en gefið að við höfum alist upp með þeim, finnst okkur þau augljóslega ekki kynferðilega aðlagandi.

Þegar tvær genatengdar fullorðnar manneskjur hittast og hafa ekki alist upp saman, það er þá sem genaleg kynferðislöngun getur átt sér stað. Þó það sé auðvitað mjög óalgengt.

Hugtakið var fundið upp af Barbara Gonyo, sem þurfti að komast yfir það að bera kynferðislega löngun til sonar síns.

Í dag vinnur Barbara sem ráðgjafi. Spurning hvort hún geti ekki gefið þessum mönnum einhver ráð…
trump

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing