Eins og er orðið frægt þá tilkynnti franski leiðsögumaðurinn David Zehla að hann hefði séð ísbjörn hér á Íslandi – en endaði svo með að segja að hann væri ekki viss hvort hann hefði séð ísbjörn eða kind, að það sem hann sá var allavegana hvítt.
Við náðum loksins mynd af óargadýrinu og það er ekki furða að hann hafi ruglast: