Margir hafa séð og muna eftir kvikmyndinni The Green Mile, sem Tom Hanks lék meðal annars aðalhlutverk í.
Myndin var tekin upp í ríkisfangelsi nálægt Nashville, sem lokaði árið 1992 og hefur staðið autt síðan.
Í þessu fangelsi sat til dæmis maðurinn sem ákærður var fyrir morðið á Martin Luther King og það voru 125 fangar teknir af lífi í rafmagnsstólnum í fangelsinu.
Bandarískur ljósmyndari fór inn í fangelsið og tók þessar myndir – sem eru bæði svakalegar og draugalegar í senn!