Það að berjast við sjálfan sig getur verið góð skemmtun – ekki bara fyrir þig, heldur alla sem á það horfa. Þessi náungi hafði ekki hugmynd um að það væri verið að taka af honum myndband og lagði sig allan fram við vinna bardagann við hann sjálfan:
Ég vil meina að hann hafi unnið….