Netflix hefur verið að slá i gegn með nýjum þáttum og kvikmyndum. Eftir velgengni Stranger Things þáttanna hefur Millie Bobby Brown boðist að leika í fjölda verkefna. Hún er ráðgátu-nörd að eigin sögn og fannst því mest spennandi að leika í verkefni úr heimi Sherlock Holmes.
Í kvikmyndinni Enola Holmes sem er verið að frumsýna núna á Netflix þá leysa Enola Holmes (Millie Bobby Brown) og félagar spennandi ráðgátur.
Mikil leynd hefur hvílt yfir verkefninu en hér er viðtal við Millie og meðleikaranna þar sem þetta er útskýrt betur.