Það verður mikil stemning í Atlanta á sunnudagskvöldið þegar Ofurskálin fer fram. Í ár eru það lið New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita um NFL-titilinn í Super Bowl LIII.
Super Bowl fer fram í 53. skiptið – og nú á Mercedes-Benz leikvanginum heimavelli NFL-liðsins Atlanta Falcons – en hann var tekinn í notkun 2017 og kostaði litla 241 milljarða.
Mikil athygli verður á besta kappa deildarinnar Tom Brady sem leikur með Patriots – en hann stefnir á enn eitt metið með sínum sjötta sigri. Það merkilega er að Tom Brady hefur komist oftar í Superbowl – en nokkuð eitt lið. Hvílíkur leikmaður.
Skv. Betsson þá er Patriots spáð naumum sigri – en þeir eru með stuðulinn 1,79 á móti 2,11 hjá Rams. Ljóst er að það verður mjótt á munum.
Líkt og áður með Superbowl er hægt að veðja um ólíklegustu hluti – og verður meira að segja hægt að gera það áhættulaust á Betsson.
Útsending Stöðvar 2 Sport hefst klukkan 22.00 á sunnudagskvöldið og verður viðamikil að vanda – en leikurinn sjálfur á að hefjast um 23:30.
Hér má sjá hin ólíklegustu veðmál sem hægt er að gera.