Það getur verið erfitt að ná öllu 100% rétt þegar maður er að gera kvikmynd. Sérstaklega þegar maður þarf að taka upp sömu senur aftur og aftur og maður verður að passa að allir hlutir séu á réttum stað.
Það er til fólk sem elskar að sjá mistök í bíómyndum og þetta fólk pælir mikið í því þegar það er að horfa á þær. Hérna eru nokkur mistök úr kvikmyndum og sumt er alveg vandræðarlegt….
Spider-Man brýtur lampann og svo seinna er sami lampi í góðu lagi uppá hillu!
Þetta er bara góð gríma!
Úps!
Þessar stóru myndir eru með fólk til að passa uppá svona!