Í Noregi hafa íbúar áttað sig á smá vandamáli sem getur myndast með rafbílum og áhrifunum sem það getur haft á gangandi og hjólandi vegfarendur.
Það er eins gott að það verði margar aðgengilegar rafstöðvar á sem flestum stöðum, þar sem að markmið stjórnvalda í heiminum er að allir endi á rafbíl…