Bumbuboltar eru útum allt hérna á Íslandi enda fínt fyrir gamla fótboltagaura sem vilja hreyfa sig reglulega. En það kemur fyrir að fólk í hópnum komist ekki og þá eru menn of fáir eða jafnvel oddatala og það er alls ekki gott.
En nú er komið ráð við svoleiðis veseni því það er búið að gera App sem virkar þannig að ef það vantar menn í bolta er hægt að setja inn auglýsingu í Appið og finna menn sem eru til í smá spark…..