Nýi þáttaröðin hans Sacha Baron Cohen er svakaleg, eins og sést vel í þessu myndbandi hér fyrir neðan, 10 mínútna brot úr fyrsta þættinum. Það verður svakalegt að fylgjast með þáttunum.
Sacha mætir alltaf í karakter sem getur verið sammála svörtustu hlið skoðana fólks og fær þau til að ljóstra upp hversu langt þau eru í alvörunni tilbúin að ganga:
Það er eiginlega ekki hægt að horfa á þetta án þess að þurfa smá tíma til að jafna sig eftirá. Hvernig getur fólk hugsað svona?