Fyrirtækið Black Tape Project býr nú til bikiní úr teypi og sýndi „fatnaðinn“ á sundvikunni í Miami (e. Swim Week)
Það er vægast sagt djarft að klæðast þessu og skilur mjög lítið eftir fyrir ímyndunaraflið, en það var líklegast hugsunin á bakvið „fata“línuna.
Spurning hvort að þetta verði vinsælt á Íslandi?